• Heim
  • Fréttir

Viceman @ HOME Daiquiri

Viceman @ HOME Daiquiri

Svona í ljósi þess ástands sem er um allan heim og sú staðreynd að fólk getur ekki komið saman og notið góðs matar og drykkja þá ætlar Viceman að kenna ykkur að gera nokkra lauflétta kokteila sem hægt er að gera heima.
Ekki er nauðsynlegt að eiga öll hin hefðbundnu baráhöld til þess að skapa hina fullkomnu kokteila.

Þriðji drykkurinn sem við tökum fyrir er hinn klassíski romm drykkir Daiquri, en hann er sáraeinfalt að gera sjálfur heima hjá sér.
Hér að neðan fer Viceman yfir það hvernig þessi drykkur er gerður.

Uppskriftin:
– 50 ml Romm
– 20 ml Lime safi
– 20 ml sykursíróp (50/50 vatn og sykur hitað saman)

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...