• Heim
  • Fréttir

World Bartender Day

Alþjóðlegur dagur Barþjóna

Í dag 24 febrúar er alþjóðlegur dagur barþjóna. 
Að gefnu tilefni langar Viceman að senda kveðjur til allra barþjóna og óska þeim til hamingju með daginn. 

Það er ótrúlega margt sem starf barþjónsins felur í sér. Að búa til drykki, dæla bjór, skenkja víni eða opna gosflösku er vissulega partur af starfinu enn það er samt sem áður lítill partur af starfi barþjónsins ef litið er á heildar myndina. 

Að vera barþjónn snýst fyrst og fremst um að þjónusta gesti og er starfið því einstaklega heppilegt fyrir fólk sem hefur gaman af því að vera í samskiptum við annað fólk. Starf barþjóns er eins og nám í mannlegum samskiptum því það eru margar mismunandi aðstæður sem barþjónar finna sig í og þurfa að leysa á sem bestan hátt. 

Flestar aðstæður sem barþjónar finna sig í snúast á endanum um það að láta fólki líða vel.

Innilega til hamingju með daginn kæru kollegar.

Ert þú að fylgja Viceman á Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd
Eða bara til að skyggjast á bakvið tjöldin.

Vissir þú að Viceman er líka með podcast?
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar eingöngu um veigar í fljótandi formi. 
Kokteilar, Bjór, Léttvín, Sterkvín og óáfengir drykkir.
Allir ættu að finna þátt við sitt hæfi.

Happy Hour er Hægt að nálgast á Spotify,
Ertu með Iphone? Smelltu hér
Eða öllum helstu hlaðvarps veitum

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...