• Heim
  • Fréttir

Alþjóðlegi Cosmopolitan Dagurinn

Í dag er aðlþjóðlegi Cosmopolitan dagurinn haldinn hátíðlegur. Þá er ekki um að ræða tískutímaritið, heldur bleika kokteilin með sama nafni. Eins og með svo marga aðra kokteila þá er deilt um uppruna kokteilsins en líklegt þykir að barþjónninn Cheryl Cook hafi hannað kokteilin á Strand Restaurant í Miami í kringum 1985. 

Í því samhengi birtast gjarnan nöfn eins og Toby Cecchini og Melissa Huffsmith-Roth á The Odeon restaurant í Manhattan og því líklegt að þau hafi fyrst kynnt New York búum fyrir kokteilnum. Það var hinsvegar stjörnu barþjónninn Dale DeGroff sem þá var starfandi í The Rainbow Room í New York, sem gerði kokteilin eftirtektarverðan. 

Það gerði hann með því að notast fyrst of fremst við Absolut Citron sem þá var nýkomið til Bandaríkjana, ásamt því að notast við ferskan lime safa og síðast en ekki síst kveikja í og spreyja olíu úr appelsínuberki yfir drykkinn.
Sem dæmi fara sögur af því að söngkonan Madonna hafi fyrst smakkað Cosmopolitan hjá Dale í The Rainbow Room.    

Það var svo fyrir ástfóstri stelpnanna í hinum vinsælu Sex and The City á Cosmopolitan að kokteillinn ölaðist heimsfrægð. 

Hér má sjá uppskrift af Cosmopolitan.

Ert þú að fylgja Viceman á Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Vissir þú að Viceman er líka með podcast?
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar eingöngu um veigar í fljótandi formi. 
Kokteilar, Bjór, Léttvín, Sterkvín og óáfengir drykkir.

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...