• Heim
  • Fréttir
  • Happy Hour

Árni Theodór Long

Árni Bruggmeistari | Bjórdælan
Happy Hour með The Viceman

Það gefur sterklega til kynna að menn séu snillingar þegar þeir eru ættaðir af sunnanverðum vestfjörðum.

Árni Bruggmeistari Borg Brugghús er einn af þeim. Hann ólst upp á Patreksfirði þangað til hann flutti á unglings àrum sínum suður til Reykjavíkur nánara tiltekið í Breiðholtið.

Uppúr áfengis lögaldrinum fór Árni að átta sig á brögðum bjórs og samsetningu þeirra. Án þess þó að vita að hægt væri að gera sér atvinnu feril innan þess geira. Enda voru aðeins tvö starfræk brugghús á Íslandi á þeim tíma.

Fljótlega fór Àrni að gera tilraunir með heimabruggaðan bjór og stefndi á háskólanám í matvælafræði. Hlutirnir voru fljótir að breytast þegar kallið kom úr Ölgerðinni og þróaðist ferill Árna á þann hátt að í dag er hann einn af aðal bruggurum í bruggverksmiðjunni Borg.

Árni var gestur Viceman í hlaðvarps þættinum Bjórdælan sem er einn af fimm þáttaröðum í Happy Hour með The Viceman.

Í þættinum fóru Viceman og Árni yfir brugg ferilinn, starfsemi Borg Brugghús, bjór úrvalið, bjórmenningu á Íslandi og að auki Skilvinduna sem er liður í Bjórdælunni þar sem við viðmælandinn svarar skemmtilegum spurningum.

Þáttin í heild sinni má finna hér að neðan:

Happy Hour með The Viceman má að auki finna á:
Spotify, Apple Podcast, Google Podcast

Ert þú að fylgja Viceman á Instagram og Facebook?

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...