• Heim

Dark & Stormy (original)

Dark & Stormy Photo: Olof Ringmar

Dark & Stormy

45 ml Dökkt Romm
Toppað Gingerbeer (engifer bjór)

Tækni: Byggður
Glas: Highball
Skreyting: Lime sneið 
(myntutoppur ef maður vill) 

Aðferð: Gingerbeer hellt í Highball glas með klaka og dökku rommi bætt við.Drykkurinn hrærður létt saman og skreyttur með lime sneið.

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...