• Heim
  • Happy Hour

Davíð Örn Hugus

Davíð Örn Hugus | Vínkaraflan

Happy Hour með The Viceman

Í þættinum Vínkaraflan ræðir Viceman við helstu vínsérfræðinga landsins. 

Davíð Örn Hugus er einn þeirra og hefur hann undanfarin ár undanfarin ár bókstaflega legið yfir vínbókunum og sopið í sig fróðleik um léttvín. 

Sem dæmi þá keppti hann á síðasta ári í norðurlandamóti vínþjóna og stefnir á að taka sommiler gráðu á næstu misserum. Sommelier gráðu hljóta aðeins þeir sem búa yfir miklum fróðleik um vín og því mikil undirbúnings vinna sem fer í slíkt ferli. 

Í þættinum fá hlustendur að kynnast þessum Davíð og heyra hans sögu úr veitingabransanum og svo ferðast þeir Davíð og Viceman saman um heim sauvignon blanc vína í ímyndaðri heimsreisu.

Hér að neðan má nálgast þáttinn með Davíð

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd
Eða bara til að skyggjast á bakvið tjöldin.

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...