• Heim
  • Fréttir
  • Happy Hour

Hákon í Hovdenak Distillery

Hákon Freyr Freysson | Í Fljótandi Formi

Happy Hour með The Viceman

Hovdenak Distillery er eitt af fáum handverks eimhúsum á Íslandi og hefur verið starfandi í rúmlega ár. Í handverks eimhúsum sem á ensku nefnist micro distillery eru eimingartæki sem notuð eru til að framleiðla á sterkvín.

Að eima gin og annað sterkvín frá grunni er flókin og tímafrek vinna enn sá sem stýrir eimingar tækjunum í Hovdenak er Hákon Freyr Freysson enn hann er einnig annar eigandi fyrirtækisins.

Það sem er afar einstakt er Hákon stjórnar ekki bara eimingar tækjunum heldur smíðaði hann þau sjálfur ásamt afkastamikilli pökkunarlínu, átöppunarvél og annað sem er innan veggja Hovdenak. 

Um er að ræða eimingar tæki sem eru einstakar á heimsvísu enn þær eima í svokölluðum undir þrýstingi eða við loft tæmi. Við það lækkar maður suðumark á áfenginu og þeim hráefnum sem maður er að eima og getur maður því notast við íslenska heita vatnið til að ná upp suðu á áfenginu. 

Viceman heimsótti Hovdenak distillery og fékk að skoða eimhúsið og var það sérstaklega áberandi hversu hreint og skínandi allt leit út þar inni. Ástæða þess segir Hákon vera bakrunnur sinn úr sláturhúsi þar sem mikið er lagt uppúr hreinlæti.

Hákon var gestur Viceman í hlaðsvarps þættinum Í Fljótandi Formi sem má finna í Happy Hour með The Viceman

Þáttinn má nálgast hér að neðan:

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?

Fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Skáðu þig í facebook grúppuna Happy Hour með The Viceman

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...