• Heim
  • Happy Hour

Ivan Svanur Corvace

Ivan Svanur | Hristarinn

Happy Hour með The Viceman

Það er óhætt að segja að Ivan sé einn allra vinalegasti barþjónn landsins. Hann hefur ekki langt að sækja það því hann er hálfur Ítali og þeir gjarnan þekktir fyrir mikla gestrisni. 

Ivan hefur verið fyrirferða mikill barþjónn í barsenu Íslands á undanförnum árum. Hefur hann meðal annars setið í stjórn Barþjónaklúbbs Íslands, sigrað barþjóna keppnir og keppt í barþjónakeppnum erlendis og sótt sér námskeið. 

Í dag rekur hann ásamt félugum sínum kokteil veisluþjónustuna RVK Cocktails sem sér hæfir sig í kokteilagerð fyrir hin ýmsu tilefni. 

Ívan var gestur Viceman í þættinum Hristarinn í Happy Hour hlaðvarpinu og hér að neðan má nálgast þáttinn:

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd
Eða bara til að skyggjast á bakvið tjöldin.
Hér getur þú skráð þig í Happy Hour grúppuna á facebook.

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...