• Heim
  • Fréttir
  • Happy Hour

Ólafur Örn Ólafsson

Ólafur Örn Ólafsson | Vínklaraflan

Happy Hour með The Viceman

Ólafur Örn Ólafsson einnig þekktur sem meistarakokkur, vín sérfræðingur, framreiðslumaður, þjónn, sjónvarpsmaður, dansari og nú síðast loðkjammi. Það eitt er víst að það skartar  engin veitingamaður á Íslandi jafn mörgum og fjölbreyttum viðurnöfnum. 

Ólafur eða Óli eins og hann er oftast kallaður, er án efa einn skemmtilegasti veitingamaður landsins að mati Viceman og margir sem þekkja Óla sammála Viceman í þeim efnum.

Á hinn boginn eru líka rosalega margir ósammála þeirri staðreynd eins og glöggt hefur nýlega komið í fram í commenta kerfum mbl og annara miðla þar sem Ólafur fékk nýtt glænýtt viðurnefni í safnið sitt: Loðkjammi.

Nú þekkir Viceman Óla mjög vel og eitt af hans helstu einkennum er hversu stutt er í húmorinn enda tok okkar maður þessu viðurnefni jafn fagnandi og öllum öðrum. Þrátt fyrir viðurnafna safnið þá er Óli hinsvegar fyrst og fremst algjör fagmaður á sínu sviði og hefur svo sannarlega gert margt fyrir veitinga menningu landsins og að mati Viceman töluvert meira en marga grunar. 

Óli var gestur Viceman í þættinum Vínkaraflan sem er að finna í Happy Hour með The Viceman. 

Þáttin með Óla má finna hér að neðan:

Happy Hour með The Viceman má að auki finna á:
Spotify, Apple Podcast og öllum helstu hlaðvarps veitum
Ert þú að fylgja Viceman á Instagram og Facebook?

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...