• Heim
  • Fréttir

Pisco Sour Day

Pisco Sour

Í dag er alþjóðlegur dagur kokteilsins Pisco Sour sem nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Til marks um það má sjá Pisco Sour er á lista Drinks International yfir 50 mest seldu drykkina árið 2019.  
Að mati Viceman er Pisco Sour einn þeirra kokteila sem eiga eftir að verða vinsælli hérlendis á næstu misserum.

Hvaðan kom þessi drykkur?

Á meðan Chile og Perú telja sig eiga fæðingarvottorð Pisco sem er í grunninn brandy unnið úr greipávexti, þá er talið að ameríski barþjónninn Victor Moses nokkur, hafi fyrstur sett Pisco Sour á seðil á barnum sínum í Lima höfuðborg Perú í kringum 1920. Umfjöllun frá liquor.com má lesa hér

Pisco Sour ætti að vera kokteill sem höfðar vel til Íslendinga ef hann er vel gerður. Kokteillinn er einstaklega ferskur og skartar fallegri froðu sem ætti að höfða sérstaklega til unnenda hins geysi vinslæla Whiskey Sour. 

Uppskrift af Pisco Sour má finna hér
https://viceman.is/pisco-sour/


Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...