• Heim
  • Happy Hour

Sævar Helgi Örnólfsson

Sævar Helgi Örnólfsson | Hristarinn

Happy Hour með The Viceman

Sævar Helgi er einn af mest áberandi barþjónum á Íslandi. Um er að ræða þrefaldan sigurvegara þema keppninnar á Reykjavik Cocktail Weekend sem er magnað afrek enn að auki hefur hann fleiri verðlaun úr öðrum keppnum í farteskinu.

Hann kemur úr barþjóna smiðju Sushi Social enn í dag er hann yfir barþjónn á veitingastaðnum Fjallkonan krá og Kræsingar þar sem hann sér til þess að gestir staðarins fái að dreypa á bragðgóðum kokteilum sem framsettir eru á einstakan hátt.

Tækni, gott bragð og instagram vænt útlit í kokteilagerð er eitthvað sem skiptir Sævar miklu máli og því ekki skrítið að margir fylgist með honum á instagraminu @Mixologists_life 

Sævar var gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem finna má í Happy Hour með The Viceman.

Þáttinn má nálgast hér að neðan:

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:

Beinn linkur á: Spotify 

Beinn linkur á:  Iphone , Android , Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?

Fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Skáðu þig í facebook grúppuna Happy Hour með The Viceman

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...