• Heim
  • Happy Hour

Snorri í 64° Reykjavík Distillery

Snorri Jónsson | Í Fljótandi Formi

Snorri og Viceman
Snorri og The Viceman á góðri stundu í verksmiðju Reykjavík Distellery

Happy Hour með The Viceman

Það var löngu kominn tími til að spjalla við víngerðarmann í Happy Hour og þá nánara tiltekið sterkvíns framleiðanda.
Snorri Jónsson er vélvirki að mennt og er annar eiganda af 64°Reykjavik Distillery sem framleiðir hágæða líkjöra og sterkvín sem eimað er á Íslandi og unnið er úr íslensku hráefni.  Gegnir hann þar ýmsum störfum enda alla jafnan fáir starfsmenn þar í vinnu. 

Störfin eru allt frá því að týna jurtir á sumrin, búa til úr þeim vín, setja vínið á flöskur og koma því í hendur á barþjónum og örðum vínsölum. Reykjavik Distillery er lítið fyrirtæki í eigu tveggja hjóna sem byrjuðu á sínum tíma með tvær hendur tómar og stóran draum. Saga þeirra hjóna er lýsandi dæmi um það hvernig fólk getur náð markmiðum sínum með miklum dugnaði, endalausri ástríðu og löngum vinnudögum. Síðan saga þeirra hófst fyrir 11 árum síðan hefur þeim tekist að byggja upp fyrirtæki sem í dag framleiðir og selur 11 vörumerki á markaði.  Snorri var gestur Viceman í hlaðvarps þættinum Í Fljótandi formi sem má finna í Happy Hour með The Viceman.

Í þættinum fá hlustendur að kynnast Snorra og því sem fram fer á bakvið tjöldin í 64° Reykjavik Distillery ásamt því að fræðast um íslenska sterkvíns framleiðslu

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd
Eða bara til að skyggjast á bakvið tjöldin.

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...