• Heim
  • Fréttir
  • Happy Hour

Teitur Riddermann Schiöth

Teitur Riddermann Schiöth | Hristarinn 

Happy Hour með The Viceman

Það hefur ekki farið framhjá neinum að miklar framfarir hafa verið í kokteilum á Íslandi undanfarin ár.
Úrval sterkvína hefur aukist, tískustraumar og  nýjar áhærslur neytendans í vali á drykkjum hefur einnig breyst mikið. Ástæðurnar eru margþættar og efni í sér umfjöllun.

Þetta mynstur er eitthvað sem barþjónar landsins og í raun barþjónar heimsins hafa tekið sérstaklega eftir.
Í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem er að finna í Happy Hour með The Viceman var þetta meðal annars eitt af málefnum þáttarins.
Gestur þáttarins er Teitur Riddermann Schiöth sem er einn af færustu barþjónum á Íslandi í dag. 

Teitur hefur komið víða við og starfar til að mynda á glæsi hótelinu Deplar Farm fyrir norðan auk þess að sitja í stjórn Barþjónaklúbbs Íslands BCI og sinna verkefnum sem Brand Ambassador fyrir Brennivín. 

Meðal efnis í þættinum er:
– Drinks International listinn, Brennivín, Deplar farm & kokteilar


Þáttinn má nálgast hér að neðan, á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.


Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...