• Heim
  • Happy Hour

Ásgeir Bergmann Pétursson

Happy Hour með The Viceman

Ásgeir Bergmann | Hristarinn

Á bakvið barborðið á Tiki barnum Drifter sem er staðsettur í Gent í Belgíu má finna hæfileikaríkan Íslenskan barþjón sem heitir Ásgeir Bergmann Pétursson. 
Ásgeir hefur búið í Belgíu um nokkurt skeið og skapað sér sess meðal færustu barþjóna á sínum slóðum.

Það er ekki á hverjum degi sem Viceman ræðir við Íslenska barþjóna sem eru að gera spennandi hluti fyrir utan landsteinana en Ásgeir var gestur í hlaðvarps þættinum Hristarinn sem má nálgast í Happy Hour með The Viceman. 

Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann má einnig nálgast á Spotify og öllum helstu hlaðvarps veitum.

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...