• Heim
  • Fréttir
  • Uppskriftir

Jim Beam Black í kakó

Jim beam og kakó
Jim Beam og kakó

Jim Beam Black og Kakó

30 ml Jim Beam Black
Fyllt með kakó
Toppað með rjóma

Tækni: Blandað beint
Glas: Útilegubolli
Skreyting: Súkkulaði spænir


Aðferð:  Jim Beam Black og kakó er hellt beint í bolla eða glas og hrært saman. Rjóminn settur ofaná og súkkulaði spænir stráð yfir.

Frábær drykkur í útileguna!Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?
Fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Skáðu þig í facebook grúppuna Happy Hour með The Viceman


Vissir þú að Viceman er líka með podcast?

Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar eingöngu um veigar í fljótandi formi. Kokteilar, Bjór, Léttvín, Sterkvín og óáfengir drykkir.

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:

Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...