• Heim
  • Fréttir
  • Happy Hour

Sólrún María Reginsdóttir – Akkurat 0%

Sólrún María Reginsdóttir | Í Fljótandi Formi

Happy Hour með The Viceman

Það er hellingur af fólki á sem kýs að drekka ekki áfengi af allskyns ástæðum. Markhópur þeirra sem kjósa að neyta drykkja sem innihalda 0% vínanda fer ört stækkandi.
Markhópur sem er töluvert stærri en þig grunar. 

Sólrún Maria Reginsdóttir rekur fyrirtækið Akkurat sem flytur inn og selur léttvín, bjór, kokteila og aðra drykki sem innihalda 0% vínanda. Sólrún leggur mikið upp úr gæðum og flytur eingöngu inn vörur sem standast þann gæða stimpil sem hún setur fyrir sig sjálfa. Sólrún tilheyrir einmitt þeim markhópi sem kýs 0% drykki frekar en áfengi. 

Fyrir rúmlega ári síðan fór hún á fullt að spá í drykkjum og drykkjar menningu sem í kringum 0% drykki. Á þeim tíma taldi hún að um 5% fólks sem reglulega gerir vel við sig í mat og drykk, tilheyrði þessum hóp. 

Samkvæmt Sólrúnu er markhópurinn töluvert stærri. Hann er í raun nær 20% og jafnvel meira. Eftir að hafa rutt brautina með Sparkling Tea hafa fleiri vörur bæst við og eiga eftir að halda áfram að bætast við á næstunni. 

Sólrún er ekki bara innflutnings aðili af 0% drykkjum. Hún er frábær talsmaður þeirra sem kjósa að drekka ekki áfengi og sér til þess að þeirra málstaður sé með í umræðunni. 

Hér má nálgast Akkurat á Instagram

Sólrún var gestur Viceman í hlaðvarps þættinum Í Fljótandi Formi. Þáttinn má nálgast hér að neðan: 

Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify 

Beinn linkur á:  Iphone , Android , Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Happy Hour Viceman má nálgast á instagram 

Skáðu þig í facebook grúppuna hér Happy Hour með The Viceman

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?

Fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow


Skoðaðu einnig:

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...