• Heim
  • Happy Hour

Þórey – Lady Brewery

Þórey Björk eigandi Lady Brewery á góðri stundu

Bjórdælan

Þórey Björk Halldórsdóttir | Bjórdælan

Happy Hour með The Viceman


Lady Brewery er kvenrekið farand kraft brugghús, stofnað í september 2017 og leggur áherslu á að framleiða einstaka, skemmtilega og fallega bjóra.

Þórey Björk Halldórsdóttir eigandi Lady Brewery kemur úr hönnunar geiranum og er óhætt að segja að sá bakgrunnur endurspeglist í þeim bjórum sem hafa komið á markað frá Lady Brewery.

Nýlega flutti Lady Brewery í nýjar höfuðstöðvar út á Granda. En í höfuðstöðvunum er til­rauna­eld­húsi þar sem íslensk nátt­úra í bjór­gerð er rann­sök­uð.

Að auki er ný stofnaður leyniklúbbur Lady Brewery sem er virkilega spennandi verkefni þar sem meðlimir fá að taka virkan þátt í því sem gerist á bakvið tjöldin.


Þórey Björk var gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Bjórdælan sem er að finna í Happy Hour. Þáttinn má nálgast hér að neðan:


Happy Hour með The Viceman má nálgast á efir farandi miðlum:
Beinn linkur á: Spotify , Iphone , Android
Beinn linkur á: Overcast , Podtail , Mytuner , Listen Notes  

Fylgdu Happy Hour með The Viceman á instagram

Skáðu þig í facebook grúppuna Happy Hour með The Viceman

Ert þú að fylgja Viceman Instagram og Facebook?

Fróðleikur, uppskriftir og myndbönd

Ekki gleyma að henda í Like, Comment og Follow


Tékkaðu einnig á eftirfarandi þáttum…….

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...