• Heim
  • Uppskriftir

Daiquiri

Daiquiri
60 ml Hvítt Romm
30 ml Lime Safi
15 ml Sykursíróp

Aðferð: Hristur 
Glas: Coupé glas  líka hægt að nota  Martini glas
Skreyting: Lime Sneið

Aðferð: Mælið öll hráefni ofaní hristara og hristið með fullt af klökum. Drykkurinn er svo strainaður í vel kælt Coupé eða Martini glas. 

Nokkur góð ráð: 

Besta útkoman fæst ef glasið er ískalt þegar drykknum er hellt í það. 
Ef fólk óskar ekki eftir því að hafa litlar ís flögur með úr hristaranum er gott að hella í gegnum sigti þegar drykknum er hellt í glasið. 

Njótið vel.

Uppskrift frá www.imbibemagazine.com 

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...