• Heim
  • Happy Hour

Erpur Eyvindarsson aka Blaz Roca

Fyrir Framan Barinn | Erpur Eyvindarsson

Happy Hour með The Viceman

Erpur Eyvindarsson ætti að vera landsmönnum vel kunnugur enda einn áhrifamesti tónlistamaður á Íslandi undanfarin ár. 

Eins og margir vita er Erpur einstaklega hrifinn af rommi og þá sérstaklega rommi sem er framleitt á Kúbu eins og Havana Club sem er í sérstöku uppáhaldi hjá honum.

Erpur var gestur Viceman í þættinum Fyrir Framan Barinn í Happy Hour Hlaðvarpinu og má nálgast fyrri hluta þáttarins hér að neðan, á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Erpur Eyvindarson öðru nafni Blaz Roca og Andri Davíð Pétursson aka The Viceman
Erpur og Viceman á góðir stundu

Það hefðu verið auðvelt en af sama skapi mjög fyrirséð að hafa þáttinn eingöngu um romm enda Erpur verulega fróður í þeim efnum.

Vissulega snérist umræðan að einhverju leyti að rommi en Viceman lagði sérstaklega áhærslu á að finna hvaða aðrar áfengistegundir Erpur heillast af.

Erpur hefur afar sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum og er engin undantekning þegar kemur að veigum í fljótandi formi. Stendur hann og fellur með eigin skoðunum enda undantekningalaust búinn að brynja sig upp af sterkum heimildum sem rökstyðja eigin skoðun. 

Það er ekki til neins að skrifa meira uppúr þættinum því áheyrn þáttarins er sögu ríkari!

Ps. Seinni hluti verður svo birtur þegar nær dregur jólum og er sá hluti engu síðri


Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...