• Heim
  • Fréttir

Vínsmakk með Gumma Kiro

Viceman og Gummi Kiro
Viceman og Gummi Kiro á góðri stundu

Vínsmakk með Viceman og Gumma Kiro

Á mánudaginn 25. mai var World Wine Day og eins og nafnið gefur til kynna er nauðsynlegt að drekka góð vín á slíkum degi. Guðmundur Birkir Pálmason er Kírópraktor, myndlistamaður og mikill vín áhugamaður. Viceman og Gummi ákváðu að gera sér mat úr þessum degi eða öllu heldur “gera sér vín” úr þessum degi og smökkuðu þeir félagar fjögur rósavín frá Spáni, Frakklandi og Ítalíu. Að lokum var opnuð rauðvín og var það ein strang heiðarleg Cabernet Sauvignon sem kórónaði kvöldið.

Hér fyrir neðan má sjá video af þessu skemmtilega vínsmakki

Hér fyrir neðan skoða nánar þau vín sem voru smökkuð:

Gerard Bertrand Gris Blanc

Santa Christina

El Coto

11 Minutes

The Show

Smelltu hér til að hlusta á podcast þáttinn með Viceman og Gumma Kiro

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...