• Heim
  • Fréttir

Þó vindar blás´ á móti

Valentínusardagur 2020
Þó vindar blás´ á móti

Þessi setning, gripin úr laginu Spenntur með Á Móti Sól,  á vel við á þessum vindhvassa Valentínusardegi.
Lagið heldur svo áfram, Ég er miklu meir´ en spenntur fyrir þér. 

Þrátt fyrir að Viceman sérhæfi sig ekki í sambands ráðgjöf þá veit hann að eigin raun að þessi spenna sem kemur fram í þessu fallega lagi er einmitt ein af grunn undirstöðum heilbrigðs og fallegs ástarsambands, vináttu og öðru sem lífið hefur uppá að bjóða. 

Í tilefni dagsins þá ætlar Viceman að deila uppskrift af einföldum kokteil sem einnig á vel við hæfi á þessum degi með tilliti til veðurs og heiti dagsins. Um er að ræða kokteil sem er einfaldur í bígerð, bragðgóður og höfðar til bæði kvenna og karla. 

Ef við höfum það bakvið eyrað að stundum er ástandið svolítið svart og stundum blása vindar á móti. Þá er gott að minna sig á að það hjálpar helling hvað ástvinur manns er sætur og hvað maður er spenntur fyrir honum.

Af gefnu tilefni

Dark & Stormy

Dark & Stormy Mynd: Olof Ringmar

Uppskrift hér 

Titill lags: Spenntur
Texti: Einar Bárðarsson
Flutt af: Á Móti Sól

Ert þú að fylgja Viceman á Instagram og Facebook?
Gjafaleikir, fróðleikur, uppskriftir og myndbönd eða til að skyggjast á bakvið tjöldin.

Vissir þú að Viceman er líka með podcast?
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar eingöngu um veigar í fljótandi formi. 
Kokteilar, Bjór, Léttvín, Sterkvín og óáfengir drykkir.
Allir ættu að finna þátt við sitt hæfi.
Happy Hour er Hægt að nálgast á Spotify
Ertu með Iphone? Smelltu hér

Einnig á öllum helstu Hlaðvarps veitum og Podcast öppum

Instagram

Nýjar greinar

50 bestu barir í heimi

50 bestu barir í heimi Þann 3 október síðsast liðin var gefið út hvaða barir væru á árlegum lista...

Aðalfundur BCI

Mánudaginn 14 oktober var haldin aðalfundur Barþjóna Klúbbs Íslands BCI  þar sem kosið var í stjórn klúbbsins. Að auki var kosinn nýr...
audio

Jónmundur Þorsteinsson

Happy Hour með The Viceman Jónmundur Þorsteinsson | Hristarinn Jónmundur eða...
audio

Þórhildur Kristín

Happy Hour með The Viceman Þórhildur Kristín Lárentínusardóttir | Hristarinn Þórhildur eða Tóta eins og hún...
audio

Ingi Sigurðsson

Happy Hour með The Viceman Ingi Sigurðsson | Íslandsvinurinn Ingi er Íslendingur að uppruna sem fæddist...